Komin í vinnu.

Hæ Hæ, jæja þá er ég búin að fá vinnu og ég byrjaði í gær.  Þetta er ágætt, ég byrja á morgnanna þegar ég get svona yfirleitt uppúr kl 9 og get farið heim á misjöfnum tima eftir því hvort mikið er að gera og það er líka hægt að vinna af sér.  Þarna er verið að sjá um að sumarhúsin séu hrein og allt sé klárt fyrir næstu gesti, þetta eru flott hús allt vel um gengið.  Bara gaman að þessu þó það sé vel hægt að svitna rækilega. 

Krökkunum finnst þetta skrítið þó sérstaklega Hauki, að hafa ekki mömmu heima til að dekra við hann þegar hann kemur heim úr skólanum.  Haukur er kominn á rídalín vegna athyglisbrests og þetta er eins og svart og hvítt,  hann er farinn að fá hrós í skólanum fyrir dugnað og það gengur miklu betur líka að læra heima  Happy. Best að fara að hætta núna og koma sér í háttinn, annars er nýja Harry Potter bókin aðeins að trufla svefninn, stundum er erfitt að leggja hana frá sér og fara að sofa.

Góða nótt 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Pálína Guðmundsdóttir

Höfundur

Anna Pálína Guðmundsdóttir
Anna Pálína Guðmundsdóttir

Lífsmottó

Ég get allt sem ég ætla mér. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóhanna Myndir 2007 2008 180
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 175
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 165
  • B7EV8358
  • B7EV8334

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband