16.11.2007 | 07:40
Ýmisslegt
'Eg ætla í vinnu í dag, er búin að vera heima í tvo daga með hausverk,og verk í ennis of kinnholum. Er núna að drekka panadil hot skelfilega vont en það losar um óþverann.
Var í foreldraviðtali hjá Hugrúnu í gær og allt gott, eiginlega meira en ég þorði að vona, ég rengdi einkunnina í ensku 9 og í fleyri fögum mér finnst hún geta ekkert í svo mörgu , þetta virkaði eins og ég hefði enga trú á henni en hegðun og framkoma er til fyrirmyndar.
Ég ætlaði að skrifa miklu meira en ég þarf að fara að vekja Hauk. Meira seinna.
Eigið þið góðan dag.
Um bloggið
Anna Pálína Guðmundsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi skánar hausinn og gott að Hugrúnu gengur vel.
Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 16.11.2007 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.