Helgin

Ég ætla að reyna að skrifa eitthvað en lyktin úr eldhúsinu er farin að láta garnirnar gaula, er með 3ja kílóa læri í ofninum, feitt og fínt namm nammSmilebara um klukkutími eftir.

Hugrún var á fimleikamóti í gær á Selfossi svo sá dagur fór í það, henni gekk ágætlega þó hún fengi ekki verðlaun, það besta er að hún er aldrey tapsár eins og sumar eru. Það eru allir heima í dag nema Eyrún og ósköp rólegt og notalegt og flestir hálf dofna upp þegar það er engin skipulögð dagskrá í gangi.  

Hafið heyrt um móðgaðan páfagauk.  Þessi blái hjá okkur verður móðgaður ef hann fær ekki að borða með fjölskyldunni, okkur finnst ekki passa að leyfa honum að spígspora á diskunum eða renna sér á göflunum til að ná sér í bita, vissuð þið að páfagaukar eru alætur, alveg brjálaðir í smjör, kjöt,hangikjöt, kók og reyndar allt sem við borðum, nema hann er ekki hrifinn af kaffi.  Það þýðir ekki að bjóða honum að komast í leifarnar á borðinu, hann vill borða með fólkinu. Tær snildWink 

Kveðja 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir

Það er alltaf gott að eiga rólega helgi heima.

Hafðu það sem best

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 26.11.2007 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Pálína Guðmundsdóttir

Höfundur

Anna Pálína Guðmundsdóttir
Anna Pálína Guðmundsdóttir

Lífsmottó

Ég get allt sem ég ætla mér. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Jóhanna Myndir 2007 2008 180
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 175
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 165
  • B7EV8358
  • B7EV8334

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband