28.2.2008 | 22:24
Snjór og meiri snjór
Ég held að guð hafi ákveðið að frysta hagkerfið og ætli að setja okkur aumingjana á ís líka. Það er búið að snjóa meira og minna síðan í gær. Við mamma ákváðum að vera í samfloti í vinnu í morgunn og sögðum bílunum okkar að þeir væru jeppar (oktavia og póló) þeir hlýddu því auðvitað svo við komumst út úr hlaðinu með naumindum, bara gefa í og loka augunum.
Svandís til hamingju með xx afmælið og góða skemmtun um helgina, afmæliskveðjan er degi of sein,en það er út af því að ég ákvað að 27. væri í dag en ekki í gær.
Meira seinna kveðja
Um bloggið
Anna Pálína Guðmundsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl og blessuð
Gaman að sjá að þú sért komin aftur.
kv Jóna
Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 1.3.2008 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.