Alltaf nóg að gera!!!

Það var árshátíð í skólanum hjá Hauki í kvöld og hann er þar með kominn í páskafrí, þetta var mjög hefðbundið þ.e. leikþættir og að sjálfsögðu unnu allir leiksigur fyrir sitt hlutverk. Við mamma fórum og skemmtum okkur vel, svo var þvílíkt kaffihlaðborð á eftir.  Annars hneykslaði ég samstarfskonuna uppúr skónum þegar ég sagðist í mesta lagi ætla að baka skúffuköku eða bara að kaupa eitthvað á leiðinni heim til að setja á hlaðborðið (aðallega grín þetta með að kaupa eitthvað) bara mátti til.LoL

 Ég fór til læknis á mánudaginn af því ég er svo oft þreytt og ómöguleg, hann tók eitthvað á mér og lét mig svo vita af því að ég væri með vefjagigt,  sennilega er ég búin að vera með hana síðan ég var unglingur en nóg um það, Frownég ætla að skipta um vinnu í maí og fara í rólegra starf og er búin að fá vinnu á næturvöktum 70% starf á Kumparavogi, það er ekki sama atið og ég er í núna.Cool

Við systur og mamma fórum út að borða í Perlunni og síðan á La traviata í Óperunni á sunnudaginn var það var bara gaman, of langt síðan maður hafur hlegið og fíflast svona mikið. Smile

Jæja best að fara að sofa, gamalmenni, börn og sjúklingar eiga að sofa nóg (grín).Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Pálína Guðmundsdóttir

Höfundur

Anna Pálína Guðmundsdóttir
Anna Pálína Guðmundsdóttir

Lífsmottó

Ég get allt sem ég ætla mér. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Jóhanna Myndir 2007 2008 180
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 175
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 165
  • B7EV8358
  • B7EV8334

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband