Bæjarferð og fleira

Við fórum í RVK í dag, þrjár kynslóðir af kvennfólki, Hugrún, Eyrún, mamma og ég að finna fermingarkjól fyrir Hugrúnu, það gekk ágætlega þó daman hefði ekki hugmynd um hvað hún vildi, það þarf að vísu aðeins að þrengja hann en það var viðbúið.  Merkilegt hvað fatasmekkur er mismunandi Eyrún vill hafa allt í blúndum og pífum og reyndi að klæða Hugrúnu í svoleiðis en hjá Hugrúnu er allt sem er bleikt og með blúndum og dúlliríi bara ljótt og það klæðir hana reyndar alls ekki ( hún væri frekar í æfingabuxum).Smile

Mikið langar mig orðið að komast á hestbak en hrossin eru uppfrá á Bjarnastöðum og ég hef ekki mörg tækifæri til að komast þangað og ég nenni ekki að vera þar allan daginn þó ég færi með Gunnari, svo hef ég eiginlega nóg að gera um helgar og er uppgefin eftir vinnu. Ætli við tökum ekki einhver hross hingað þegar það fer að birta lengra fram á kvöldið.

Best að hætta þessu væli annars fær fólk bara þunglyndiskast ef ég held áfram.

Kveðja 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir

Þú verður bara að fá hross heim! Það verður gaman að sjá fermingarfötin hennar Hugrúnar.

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 16.3.2008 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Pálína Guðmundsdóttir

Höfundur

Anna Pálína Guðmundsdóttir
Anna Pálína Guðmundsdóttir

Lífsmottó

Ég get allt sem ég ætla mér. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Jóhanna Myndir 2007 2008 180
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 175
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 165
  • B7EV8358
  • B7EV8334

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband