Síðasta vika

Hún var skrítin síðasta vika, heimilisvinurinn dó ( blái páfagaukurinn) og mikil sorg hjá öllumCrying, en við ætlum að fá okkur annann sem við ætlum að gera eins skemmtilegann, þó hann verði auðvitað aldrey eins.

Ég er með samviskubit og tókst að koma fólki óvart upp á móti mér í afmælinu hjá Telmu og Einari á sunnudaginn, það þurfa stundum að böglast út úr mér vitlaus orð, allavega var meiningin önnur.

En það eru líka jákvæðar fréttir, Eyrún er orðin allt önnur og hressari og hefur verið mér í vinnu undanfarið og er alveg hörkudugleg og ágætt að vinna með henni (þetta er mikill sigur fyrir hana).  Kannski á hækkandi sól þátt í þessari breytingu.Smile

Við þurfum ekki að mæta í vinnu á morgunn því kláruðum bæði þorpin og annað grillhúsið í vikunni, sem er alveg ágætlega að verki staðið, því ég er ágæt ef ég vinn til kl tvö-þrjú og slepp þá við þessa miklu þreytu sem er annars að angra mig.

Ég og krakkarnir ætlum í bæinn á laugardaginn að klára fermingarinnkaupin að mestu.

Sjáumst síðar 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir

Ekki varð ég vör við að þú segðir eitthvað vitlaust í afmælinu.  Þú þarft alla vega ekki að hafa áhyggjur af því, fólk er búið að gleyma því ef eitthvað var. Góða ferð í bæinn

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 4.4.2008 kl. 08:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Pálína Guðmundsdóttir

Höfundur

Anna Pálína Guðmundsdóttir
Anna Pálína Guðmundsdóttir

Lífsmottó

Ég get allt sem ég ætla mér. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóhanna Myndir 2007 2008 180
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 175
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 165
  • B7EV8358
  • B7EV8334

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband