GLEÐILEGT SUMAR

Miðað við fuglasönginn hér úti í garði hlýtur að vera að koma sumar,æðislegtSmile

Smá saga. Við mæðgur fórum til Rvk á miðvikudaginn, sem ekki er til frásögu færandi nema þegar við erum að keyra upp kambana og ég er búin að taka framúr þeim sem ég ætlaði mér og búin að taka mér stöðu á ytri akgrein, kemur þá ekki svört Oktavía og tekur framúr okkur og ætlar bara að hverfa,við þekktum bílnúmerið og ætlum sko ekki að láta fara svona með okkur, stelpurnar alveg brjálaðar, mamma þú lætur JÓNU ekki komast upp með þetta, ég reyndi að fylgja en hún var með forskot svo ég vildi ekki fara að leggja bæði okkur og aðra í hættu og ég er ekki vön að keyra of hratt.

Annars er rosalega gaman að spæna upp kambana.

Hugrún var á fimleikamóti í gær og gekk vel.

Mögnuð tilviljun: Maður sem hefur setið með okkur til borðs í hádeginu í Borgarhúsum  uppgötvaði það að Hugrún er ein besta vinkona dóttur hans og Eyrún er vinkona eldri dóttur hans.

Kveðja 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir

Hva maður er nú ekki að dóla þetta neitt. Gleðilegt sumar!

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 27.4.2008 kl. 08:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Pálína Guðmundsdóttir

Höfundur

Anna Pálína Guðmundsdóttir
Anna Pálína Guðmundsdóttir

Lífsmottó

Ég get allt sem ég ætla mér. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóhanna Myndir 2007 2008 180
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 175
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 165
  • B7EV8358
  • B7EV8334

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband