5.5.2008 | 07:25
Frábær árangur
Hugrún og hópurinn hennar HL1 voru að keppa á HSk fimleikamóti um helgina og komu heim með gull í öllum greinum, þær hafa tekið miklum framförum undanfarið enda komnar með frábæra nýja æfingaaðstöðu, allar æfingar agaðar og vel gerðar og hópurinn jafn.
Jæja nú fer að líða að fermingu og stressmælirinn farinn að stíga þó það sé algjör óþarfi að vera stressaður(allt undir kontról).
Okkur er boðið í fimmtugsafmæli á föstudagskvöld hjá Gunnarshólmabóndanum, hvað á að gefa í svona gjöf? Allavega ekki flösku,en ég finn eitthvað út úr því.
Vorið virðist vera að koma, það er allavega farið að grænka og bráðum þarf að fara að slá garðinn.
Fleyra er það ekki að sinni.
Um bloggið
Anna Pálína Guðmundsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær árangur hjá Hugrúnu.
Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 5.5.2008 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.