Rólegheit

Það er rólegt hérna núna, fáir heima og það heyrist ekki múkk

Haukur fór í sumarbúðir í Vatnaskóg á miðvikudag og kemur heim á mánudagskvöld, eftir myndum að dæma er þetta  rosalega gaman,  bátar, sullað í vatninu, listasmiðjur og fleyra skemmtilegt. 

Hugrún fór á ættarmót með Hönnu vinkonu sinni í Reykholt í Borgarfirði yfir helgina, Gunnar að vinna og í hrossastússi uppi í Grímsnesi svo við erum bara þrjú hér heima, ég var að vinna síðustu nótt og verð að vinna tvær næstu nætur svo ég sef megnið af deginum en var nú samt úti áðan að smíða upp gamlan blómakassa og getið þið hvað ég keypti í gær, mömmu tókst ekki að geta upp á því (því þetta passar bara ekki) ég keypti nokkrar rósir í garðinn. 

Verst að það er rok og rigning því það þarf að fara að eitra við maðki á víðiplöntum og það er ekki hægt í svona veðri.

Ekki fleyr í bili, farið vel með ykkur. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Pálína Guðmundsdóttir

Höfundur

Anna Pálína Guðmundsdóttir
Anna Pálína Guðmundsdóttir

Lífsmottó

Ég get allt sem ég ætla mér. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóhanna Myndir 2007 2008 180
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 175
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 165
  • B7EV8358
  • B7EV8334

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband