Næturvakt

Við sitjum hér tvær saman og látum tíman líða við ýmisslegt dútl, horfa á sjónvarpið, vinna handavinnu(þ.e. Kata) lesa eða eitthvað annað á milli þess sem við svörum bjöllum og sinnum fólkinu.  það er búið að vera rólegt í nótt.

Skólabyrjun lofar góðu, allir í góðum gír, meira að segja Eyrún er að standa sig þrumuvel í að vakna á morgnanna (7.9.13 bank bank).

Við skiptum um netþjónustu í gær fórum í Ábótann , sem á að vera miklu öruggari tenging og með minni truflanir og viti menn það var alveg steindautt í morgunn, mastrið sennilega bilað, alltaf jafn heppin, en fall er fararheill svo vonandi að tengingin komist í lag sem fyrst.

Skrifa meira seinna kveðja 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Pálína Guðmundsdóttir

Höfundur

Anna Pálína Guðmundsdóttir
Anna Pálína Guðmundsdóttir

Lífsmottó

Ég get allt sem ég ætla mér. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóhanna Myndir 2007 2008 180
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 175
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 165
  • B7EV8358
  • B7EV8334

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband