28.12.2008 | 03:05
Aukavakt
Gott að fá aukavaktir ,gefa góðann pening, samt leiðinlegt að Birgitta skuli vera veik.
Gerði góðverk dagsins á leið frá Selfossi, mætti hesti með hnakk en engan knapa á hlaupum og stoppað hann og hjálpaði til við að ná honum sem betur fer voru engin meiðsli.
Við vorum að byrja að flytja í dag ætlum að að vera komin á Selfoss þegar skólarnir byrja í janúar.
Verst að mamma skuli ekki hafa viljað koma með okkur við buðum henni það en svona er nú þetta bara.
þetta eru bara erfiðir tímar en það verður að læra að lifa við þá.
Kv
Um bloggið
Anna Pálína Guðmundsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú get ég ekki orða bundist lengur.
Hvernig í ósköpunum datt þér í hug að mamma vildi fara að búa inni á einhverjum? Það er ekki eins og hún sé orðin elliær! Það mætti þá alveg eins banna henni að fara heim úr vinnunni, hún gæti þá bara fengið rúm á Kumbaravogi. Mér finnst þú þá ekki þekkja hana mjög vel, jafnvel þó þú látir eins og þú sért eina manneskjan sem gerir eitthvað fyrir hana. Ég ætlaði ekki að gera neitt mál úr þessu og ætla ekki enn, en ég ætla bara að segja það að mér finnst þú ekki standa mjög vel við loforðin sem voru gefin á sínum tíma um að búa alltaf í Hólmaseli og allt það.
En vonandi hafið þið það sem best á Selfossi.
Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 29.12.2008 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.