Flutt

Við erum búin að flytja okkur á selfoss og þetta er óneytanlega þægilegt fyrir alla og þó kannski sérstaklega fyrir Hugrúnu og fimleikana hjá henni,  hún er 8 tíma á viku í fimleikum og það að þurfa að bíða og hanga aðra 8 tíma og ganga um 1km í hvaða veðri sem er með þunga skólatösku og íþrótta töskuna er meira en margir myndu nenna, annars var hún hækkuð um hóp núna og er komin í hóp HM 2 og þá er bara meistarahópurinn eftir,  þetta er feikna afrek á þremur og hálfu ári en hún hefur sannarlega unnið fyrir þessu.

kv


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Pálína Guðmundsdóttir

Höfundur

Anna Pálína Guðmundsdóttir
Anna Pálína Guðmundsdóttir

Lífsmottó

Ég get allt sem ég ætla mér. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóhanna Myndir 2007 2008 180
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 175
  • Jóhanna Myndir 2007 2008 165
  • B7EV8358
  • B7EV8334

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband