29.1.2009 | 01:15
Næturbrölt.
Ég er ekki að vinna núna en get ekki sofnað strax, stundum erfitt eftir næturvakt þegar ég hef sofið hálfann daginn.
Það er ekki hægt að neita því að þetta er þægilegt líf, ég hefði eiginleg ekki trúað því að breytingin yrði svona mikil, hef allt í einu svo mikinn tíma og það tekur bara tíma að venjast því þurfa ekki að nota tvo til fjóra tíma á dag í að keyra og hanga og bíða eftir því að einhver er búin í íþróttum. Svo getur maður labbað út í búð og banka og flest sem maður þarf að gera svona dagsdaglega voðalega skrítið finnst mér, olíutankurinn á bílnum dugar í hálfan mánuð og það er eini bíllinn sem er hreyfður eitthvað að ráði. Krakkarnir fara sund nánast daglega enda meiga þau fara í sund þegar þau vlija því það er frítt fyrir börn. Þetta hús er mjög notalegt og góður andi í því.
FARIÐ VEL MEÐ YKKUR
Um bloggið
Anna Pálína Guðmundsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.